Fiskidagur í Fossvogsskóla
Kaupa Í körfu
LITLI fiskidagurinn var haldinn hátíðlegur í Fossvogsskóla í gær. Fisksali nokkur mætti á staðinn og sýndi ýmsar tegundir fiska og nemendur og starfsfólk gátu skoðað og fræðst um þá. Ungviðinu þótti þessi risi sýnilega frekar ófrýnilegur en þó var bót í máli að dýrindis fiskisúpa var borin fram í hádeginu. Litli fiskidagurinn er liður í verkefni um hafið sem nemendur Fossvogsskóla hafa verið að vinna í að undanförnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir