Risaeðludeild Natural History Museum í London

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Risaeðludeild Natural History Museum í London

Kaupa Í körfu

Fortíðin Ef hugmyndaflugið er ríkt má ímynda sér að risaeðlan sem virðist hnusa af unga Íslendingnum sé að segja við hann: Hvað ertu með þarna litli minn? Risaeðludeild Natural History Museum í London vekur ávallt lukku hjá gestunum, ekki síst hinum yngri sem sjá þarna fortíðina ljóslifandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar