Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMÓTIÐ í áhaldafimleikum í 1.-5. þrepi fór fram um helgina í Laugarbóli, fimleikahúsi Ármanns í Laugardal. Átta stigahæstu einstaklingarnir í hverju þrepi í pilta- og stelpnaflokki kepptu þar um Íslandsmeistaratitla í hverju þrepi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar