Rakel Hönnudóttir landsliðsmaður í kanttspyrnu

Skapti Hallgrímsson

Rakel Hönnudóttir landsliðsmaður í kanttspyrnu

Kaupa Í körfu

Rakel Hönnudóttir var í byrjunarliði Bröndby sem tapaði 5:0 gegn Fortuna Hjørring á útivelli í 8 liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvennaknattspyrnunni á sunnudag. Íslenska landsliðskonan hefur glímt við hnémeiðsli að undanförnu en hún lék í 50 mínútur í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar