KR - Haukar

KR - Haukar

Kaupa Í körfu

ÚRSLIT á Íslandsmótinu í körfuknattleik kvenna ráðast í kvöld þegar Haukar og KR eigast við í oddaleik um sigurinn í Iceland Express deildinni. Staðan er jöfn 2:2 og verður án efa hart barist á Ásvöllum, heimavelli Hauka sem eru deildarmeistarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar