Nick Bradford og Þorleifur Ólafsson fagna sigrinum

Sigurður Elvar

Nick Bradford og Þorleifur Ólafsson fagna sigrinum

Kaupa Í körfu

GRINDAVÍK leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn KR í úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildinni eftir 85:75 sigur liðsins í Stykkishólmi í gær. Grindavík sigraði 3:1 samanlagt og lögðu Suðurnesjamenn grunninn að sigrinum með góðri rispu undir lok þriðja leikhluta. Grindavík lék síðast um titilinn árið 2003 og eru leikmenn liðsins staðráðnir í að gefa ekkert eftir í rimmunni gegn KR sem hefst á laugardaginn. MYNDATEXTI Fögnuður Nicka Bradford, Þorleifur Ólafsson og Helgi Jónas Guðfinnsson fagna í leikslok í Stykkishólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar