Stúdentshúfur

Stúdentshúfur

Kaupa Í körfu

VORIÐ er á næsta leiti og með því útskriftir úr framhaldsskólum landsins. Einn af mörgum fylgifiskum útskriftarinnar er stúdentshúfan. Í gegnum árin hefur aðeins verið ein greið leið til að áskotnast ný stúdentshúfa, þ.e. að fara í höfuðmælingu hjá P. Eyfeld og bíða í nokkrar vikur. Á því varð breyting á síðasta ári þegar þrír ungir karlmenn tóku sig til og hófu sölu á stúdentshúfum. Í ár hyggja þeir á frekari landvinninga.... Í ár hafa þeir félagar fengið inni hjá blómabúðinni Dalíu, í Fákafeni, þar sem húfurnar eru til sölu. MYNDATEXTI: Húfa Sigþór Steinn Ólafsson og Steinar Atli Skarphéðinsson segja húfurnar fluttar inn frá Kína í stöðluðum stærðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar