Ernst Backman

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ernst Backman

Kaupa Í körfu

Persónur úr færeyskum sögnum verða til í höndum Ernsts Backman Færeyingur hangir í Garðabæ *Sögusafn verður opnað í Vestmanna *Er að hefja útrás með hugmynd sína Í BÍLSKÚR nokkrum í Garðabæ situr Færeyingur á stól með efri hluta líkamans í stellingu hengds manns. Í kringum hann eru nokkrir Íslendingar, vopnaðir. Þeirra vopn eru þó ekki banvæn, heldur til þess ætluð að skapa persónu; alls konar penslar og klístur. Skaparinn sjálfur er Ernst Backman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar