Íslandsmót fatlaðra í borðtennis

Íslandsmót fatlaðra í borðtennis

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMÓT fatlaðra í borðtennis fór fram í TBR-húsinu um sl. helgi og sendu þrjú félög keppendur á mótið sem hefur aldrei áður farið fram á þessum stað. ÍFR, Akur og Nes voru með fulltrúa á þessu Íslandsmóti. MYNDATEXTI Gleði Tómas Björnsson, ÍFR, var alveg sáttur við lífið og tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar