Snæfell - Grindavík

Sigurður Elvar

Snæfell - Grindavík

Kaupa Í körfu

HÁPUNKTUR keppnistímabilsins í körfuknattleik stendur yfir þessa dagana. Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrrakvöld í kvennaflokki í þriðja sinn á sl. fjórum árum og óska ég Haukum til hamingju með titilinn. KR veitti Haukum mikla keppni enda réðust úrslitin ekki fyrr en í fimmta úrslitaleiknum en KR lék án erlends leikmanns og náði að landa bikarmeistaratitli á þessari leiktíð. Á morgun leika KR og Grindavík fyrsta leikinn í úrslitum í karlaflokki. Og miðað við þau læti sem voru í undanúrslitunum má búast við skemmtilegri „rimmu“. MYNDATEXTI Meistarabarátta Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknatteik karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar