Arnar Sigurðsson, fótbolta- og tenniskappi

Arnar Sigurðsson, fótbolta- og tenniskappi

Kaupa Í körfu

ARNAR Sigurðsson er tólffaldur Íslandsmeistari í tennis. Hann þurfti að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn síðastliðið sumar vegna axlarmeiðsla, en í kjölfarið hóf hann nýjan feril í íþróttum, 27 ára gamall, og æfir núna knattspyrnu með Breiðabliki. MYNDATEXTI Tennisfótbolti? Arnar Sigurðsson vonast eftir því að fá tækifæri í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar