Jarðvegsvinna í Gróttu

Jarðvegsvinna í Gróttu

Kaupa Í körfu

VERIÐ er að endurhlaða sjóvarnargarð við bátshúsið í Gróttu til að bjarga því frá ágangi sjávar. Elstu kort af Seltjarnarnesi sýna glöggt að Grótta var ekki eyja eins og nú, heldur ysti hluti nessins. Vegna landsigs hefur sjór brotið land við Gróttu sem varð að eyju, landtengd með granda sem stendur upp úr á fjöru. Mikilvægt er því að fylgjast vel með sjávarföllum þegar farið er út í Gróttu, gleyma sér ekki alveg í náttúrufegurðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar