Erlingur Garðar Jónsson, formaður Samtaka aldraðra

Heiðar Kristjánsson

Erlingur Garðar Jónsson, formaður Samtaka aldraðra

Kaupa Í körfu

Samtök aldraðra í Reykjavík láta ástandið ekki aftra því að þau haldi áfram að reisa íbúðir fyrir eldra fólk Í dag verður tekin fyrsta skóflustunga að nýbyggingu Samtaka aldraðra við Sléttuveg í Reykjavík. Í húsinu verða 58 íbúðir og hafa um tveir þriðju hlutar þeirra nú þegar verið seldir, að sögn Erlings Garðars Jónssonar, formanns Samtaka aldraðra. MYNDATEXTI: Á byggingastað Erling Garðar Jónsson, formaður Samtaka aldraðra, á byggingastað við Sléttuveg þar sem fyrsta skóflustunga verður tekin í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar