Fundur um ESB á Grand Hótel

Heiðar Kristjánsson

Fundur um ESB á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

*Mikilvægt að allt sé uppi á borðum þegar rætt er um inngöngu í Evrópusambandið *Danir ræddu of mikið um matvælaverð *Kýpur-Grikkir eru enn að meta hvort aðild að ESB hefur verið til góðs ÞEGAR Danir ræddu um aðild að Evrópusambandinu árið 1972 snerist umræðan að stærstum hluta um matvælaverð, nánar tiltekið um það hvort beikonið og kaffið yrði dýrara eftir inngöngu í sambandið eða ódýrara, sagði dr. Martin Marcussen, dósent í stjórnmálafræði við Kaupmannahafnarháskóla og einn fjögurra frummælenda á morgunverðarfundi átta evrópskra millilandaráða í gær. MYNDATEXTI: Lærdómur Martin Marcussen sagði að ræða yrði um allar hliðar ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar