Blúshátíð

Blúshátíð

Kaupa Í körfu

ÞÓ að blúsinn hafi sprottið upp úr trega var ekkert slíkt að finna á laugardaginn er Blúshátíð í Reykjavík var sett. Þrátt fyrir alltumlykjandi kreppu og heimsendaspár er Halldór Bragason, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, brattur mjög enda er hátíðin óvenju glæsileg í ár. Setningin fór fram rétt neðan við MYNDATEXTI Þú rökræðir ekki við þennan um kosti og galla blússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar