Framhjáhald og misskilningur

Sigurður Sigmundsson

Framhjáhald og misskilningur

Kaupa Í körfu

Það var sannarlega létt yfir fjölda áhorfenda sem sáu frumsýningu Leikdeildar UMF Biskupstungna í Aratungu sl. föstudagskvöld á gamanfarsanum Sex í sveit. Það eru sex leikarar sem leika í þessu léttgeggjaða verki þar sem efnið byggist á framhjáhaldi og misskilningi. MYNDATEXTI Sex í sveit Íris Blandon, Bjarni Kristinsson og Hildur M. Hilmarsdóttir fara mikinn á leiksviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar