Fjölmiðlanemarnir

Ólafur Bernódusson

Fjölmiðlanemarnir

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Þrettán nemendur í fjölmiðlatækni í Flensborgarskóla í Hafnarfirði hafa undanfarna daga dvalið á Skagaströnd ásamt kennara sínum, Halldóri Árna Sveinssyni. Er hér um að ræða eiginlegt lokaverkefni hópsins en eftir þriggja anna grunnnám og yfirstandandi önn í fjölmiðlatækni munu þau útskrifast sem fjölmiðlatæknar nú í vor. MYNDATEXTI Nám Fjölmiðlanemarnir á fullu við að undirbúa sjónvarpsútsendingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar