Sandgerði

Reynir Sveinsson

Sandgerði

Kaupa Í körfu

Kræklingurinn er gjörnýttur í rannsóknum í Háskólasetri Suðurnesja í Sandgerði. Hann er notaður við þróun aðferða við að mæla mengun. Í þeim tilgangi mæla vísindamenn krækling úr Reykjavíkurhöfn, bæði líffræðilega virkni og eiturefnainnihald, og bera saman við krækling úr mengunarlausu umhverfi. Þá eru sýni send til Ítalíu til samanburðar við rannsóknir á umhverfisáhrifum þar. MYNDATEXTI Vísindi Aline Andrey og Halldór Pálmar Halldórsson rannsaka í Sandgerði áhrif mengunar á krækling.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar