Grjótkrabbi

Reynir Sveinsson

Grjótkrabbi

Kaupa Í körfu

GRJÓTKRABBI, einn af nýju landnemunum í lífríki Íslands, er til rannsóknar í Háskólasetri Suðurnesja í Sandgerði. Hann er efniviður í meistaraverkefni tveggja nema í líffræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI Ný krabbategund Grjótkrabbinn er góður til matar. Það veit rannsóknarfólkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar