Sundæfing hjá yngsta hópnum hjá Ægi. Sundhöllin
Kaupa Í körfu
ÞAU voru að æfa sig í að fljóta þessi sex og sjö ára börn, sem hér mynda skemmtilega stjörnu í litlu laug Sundhallarinnar í Reykjavík. Það verður enda enginn syndur án þess að geta fyrst látið sig fljóta. Krakkarnir þjálfa sund með Sundfélaginu Ægi og að sögn Kristrúnar Gústafsdóttur sundþjálfara nefnist æfingin epli og appelsínur. Felst hún í því að nokkrir úr hópnum láta sig fljóta á meðan hinir halda þeim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir