Hústökufólk í miðborginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hústökufólk í miðborginni

Kaupa Í körfu

Hústökufólk hleður virki við Vatnsstíg í Reykjavík Verði nýtt fyrir eitthvað gagnlegt HÚSTÖKUFÓLK í miðborginni hlóð virki í gær fyrir utan Vatnsstíg 4 í Reykjavík, en þar hefur hópurinn hafst við að undanförnu og vill koma upp félagsheimili. Innanstokksmunir voru sóttir í nærliggjandi hús, sem einnig standa auð, til að nota við virkisgerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar