Hjólað í Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjólað í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

AÐEINS vika er í sumardaginn fyrsta og sól því farin að hækka á lofti. Veðráttan á suðvesturhorninu að undanförnu hefur kallað fram hjólfáka af ýmsum stærðum og gerðum, jafnt vélhjól sem reiðhjól. Þessi fjölskylda í Hafnarfirðinum fékk sér hjólatúr og skoðaði mannlífið við höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar