Blaðamannafundur hjá Borgarahreyfingunni

Heiðar Kristjánsson

Blaðamannafundur hjá Borgarahreyfingunni

Kaupa Í körfu

*Borgarahreyfingin býður fram í öllum kjördæmum *Stjórnmálahreyfingar þiggi ekki styrki fyrirtækja BORGARARHREYFINGIN mun bjóða fram í öllum sex kjördæmum landsins í alþingiskosningunum nú í vor. Í gær kynnti hreyfingin framboðslista sína, sem bjóða fram undir listabókstafnum O. MYNDATEXTI: Í framboði Þau Margrét Tryggvadóttir, Birgitta Jónsdóttir og Þráinn Bertelsson eru meðal þeirra sem leiða munu lista Borgarahreyfingarinnar. Hreyfingin kynnti framboðslista sína í gær í öllum kjördæmum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar