Start Art - Þvottakonur á Laugavegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Start Art - Þvottakonur á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Vekja athygli á uppruna Laugavegarins á Listahátíð í Reykjavík í maí Gengið með þvott á Þvottalaugavegi "OKKUR langar að vekja athygli á því hver uppruni Laugavegarins er, hann er náttúrlega lagður fyrir þvottakonur og hét Þvottalaugavegur til að byrja með," segir Harpa Björnsdóttir, verkefnisstjóri "Lauga vegarins", verkefnis sem ráðist verður í á Listahátíð og er tileinkað þeim konum sem þvoðu þvott í gömlu Þvottalaugunum í Laugardal. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 36

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar