Lóan er komin á Álftanesið

Lóan er komin á Álftanesið

Kaupa Í körfu

LÓUR, boðberar vorsins, eru farnar að sjást hér á landi og þegar myndin var tekin mátti sjá þær fljúga yfir Álftanesi. Þær hafa lagt að baki langt flug frá meginlandi V-Evrópu og munu fyrst um sinn dveljast meðfram ströndum en því næst leita að varpstöðum í heiðum, móum eða mýrum, en lóur verpa upp úr miðjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar