Stjórnmálaforingjar funda með öryrkjum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórnmálaforingjar funda með öryrkjum

Kaupa Í körfu

*Húsfyllir á lokafundi ÖBÍ og Þroskahjálpar í gærkvöldi *Spurningum rigndi yfir fulltrúa stjórnmálaflokkanna "VIÐ núverandi aðstæður þarf að styrkja velferðarkerfið," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, á fundi ÖBÍ og Þroskahjálpar í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Stjórnmálamenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ögmundur Jónasson, Bjarni Benediktsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Þráinn Bertelsson, Guðjón Arnar Kristjánsson ásamt Gerði Aagot Árnadóttur, formanni Þroskahjálpar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar