Fulltrúafundur hjá Sjálfstæðisflokknum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fulltrúafundur hjá Sjálfstæðisflokknum

Kaupa Í körfu

Marta Guðjónsdóttir endurkjörin formaður Varðar MARTA Guðjónsdóttir var endurkjörin formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, á aðalfundi ráðsins síðdegis í gær. Um 300 manns mættu á fundinn sem er óvenju góð mæting að sögn Mörtu. MYNDATEXTI: Mætt Bjarni Benediktsson kemur til fundar ásamt Illuga Gunnarssyni og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar