Alþingi 2009

Alþingi 2009

Kaupa Í körfu

HVÖSS orðaskipti urðu við upphaf þingfundar í gær. Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, kvaddi sér hljóðs og gagnrýndi ummæli Katrínar Jakobsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanns Vinstri grænna, á framboðsfundi að bæði þyrfti að hækka skatta og lækka laun opinberra starfsmanna. MYNDATEXTI: Tókust á Sjálfstæðismenn gagnrýndu orð Vinstri grænna um laun og skatta á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar