Mannlífið við Vífilsstaðavatn

Heiðar Kristjánsson

Mannlífið við Vífilsstaðavatn

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt er að teygja vel á öllum útlimum eftir líkamsræktina og gildir einu hvort um er að ræða hressandi göngutúr eða knattspyrnu, svo dæmi séu tekin. Vífilsstaðavatnið í Garðabæ er vinsælt útivistarsvæði og einn hringur um vatnið nægur fyrir hinn hefðbundna skokk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar