Ísleifur Þórhallsson - Bíódagar

Ísleifur Þórhallsson - Bíódagar

Kaupa Í körfu

*Heimildarmyndin Not Quite Hollywood frumsýnd á Bíódögum Græna ljóssins *Fjallar um tímabil í ástralskri kvikmyndagerð sem Ástralar vilja helst gleyma..... 17 bíómyndir á 17 dögum á Bíódögum Græna ljóssins "ÞETTA er ein besta hátíð sem við höfum haldið og það er ekki veikan blett að finna. Þannig að fólk ætti að grípa gæsina þegar verið er að bjóða upp á eitthvað annað en Hollywood," segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Bíódaga Græna ljóssins sem hefjast á morgun. MYNDATEXTI: Ísleifur Segir hátíðina eina þá allra bestu hingað til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar