Dagbjört Briem Gísladóttir á Sléttu með hreindýr

Ljósmynd/Aalbert Kemp

Dagbjört Briem Gísladóttir á Sléttu með hreindýr

Kaupa Í körfu

Kálfurinn aflífaður verði ekki sótt um leyfi "Hreindýrið lifir bara góðu lífi hér á bænum og er eins og einn af hundunum. Svo fær maður svona hótun í bréfi frá pappírspésum í Reykjavík um að sæki maður ekki um leyfi til að halda dýrið verði það skotið." MYNDATEXTI: Með fóstru Hreindýrskálfurinn Líf hefur dafnað vel í umsjá Dagbjartar Briem Gísladóttur, bónda á Sléttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar