Haukar - Fram

hag / Haraldur Guðjónsson

Haukar - Fram

Kaupa Í körfu

FRÖMURUM tókst það sem engu liði hefur tekist að gera undanfarna mánuði, það er að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli. Haukar, sem höfðu ekki beðið ósigur síðan þeir lágu gegn FH-ingum í byrjun nóvember eða í 14 leikjum í röð, máttu þola fjögurra marka tap á heimavelli, 32:28, eftir að hafa náð sex marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks MYNDATEXTI Fastur fyrir Hornamaðurinn knái, Stefán Baldvin Stefánsson, komst ekki auðveldlega framhjá Gunnari Berg Viktorssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar