Skíðamót Íslands

Skapti Hallgrímsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

HEIMAMAÐURINN Andri Steindórsson varð Íslandsmeistari í sprettgöngu á fyrsta degi Skíðamóts Íslands á Akureyri í gær, eftir mjög harða keppni við Sævar Birgisson frá Ísafirði. Í kvennaflokki sigraði gullstúlkan Elsa Guðrún Jónsdóttir úr Ólafsfirði. MYNDATEXTI Gríðarleg spenna Andri Steindórsson og Sævar Birgisson nýkomnir yfir marklínuna. Eins og sjá má lifðu áhorfendur sig vel inn í æsispennandi keppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar