Skíðamót Íslands
Kaupa Í körfu
HEIMAMAÐURINN Andri Steindórsson varð Íslandsmeistari í sprettgöngu á fyrsta degi Skíðamóts Íslands á Akureyri í gær, eftir mjög harða keppni við Sævar Birgisson frá Ísafirði. Í kvennaflokki sigraði gullstúlkan Elsa Guðrún Jónsdóttir úr Ólafsfirði. MYNDATEXTI Gríðarleg spenna Andri Steindórsson og Sævar Birgisson nýkomnir yfir marklínuna. Eins og sjá má lifðu áhorfendur sig vel inn í æsispennandi keppni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir