Valur - HK

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - HK

Kaupa Í körfu

BIKARMEISTARAR Vals voru svo sannarlega klárir í slaginn þegar úrslitakeppnin hófst í gær. Þeir voru á tánum frá fyrstu mínútu á meðan leikmönnum HK brast þor og kjarkur þar sem reynslumenn brugðust í sókninni. Valsmenn tóku völdin í leiknum strax og innbyrtu sex marka sigur, 25:19. Staðan í hálfleik, 10:7, Val í vil. MYNDATEXTI Gegnumbrot Sigfús Páll Sigfússon leikmaður Vals brýst hér í gegnum vörn HK en Sverre Jakobsson er til varnar. Valsmenn sigruðu örugglega 25:19.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar