Eldhúsdagur á Alþingi

Eldhúsdagur á Alþingi

Kaupa Í körfu

ENN er alls óvíst hvenær Alþingi lýkur störfum, þar sem ekki hefur náðst samkomulag um lokaafgreiðslu mála. Þingfundur er boðaður kl. 10 í dag. Í gær var dreift á þinginu þingsályktunartillögu forsætisráðherra um frestun á fundum þingsins frá 16. apríl "eða síðar, ef nauðsyn krefur," eins og segir í tillögunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar