Seljalandsheiði - Loftmyndir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seljalandsheiði - Loftmyndir

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ þúsund rúmmetrar af fyllingarefni fara í Landeyjahöfn í Bakkafjöru. Um helmingur er grjót sem tekið er úr námu í Seljalandsheiði, annað efni er tekið á Markarfljótsaurum. Náman er í um 500 metra hæð og fram af klettabeltinu sem sést á loftmyndinni fellur Seljalandsfoss. Grjótið er í fyrsta umgangi flutt niður í farveg Markarfljóts en í næsta mánuði verður byrjað að aka því að höfninni og varnargarðarnir gerðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar