Listakonur í Kling og Bang

Listakonur í Kling og Bang

Kaupa Í körfu

*Kling og Bang efnir til lokunarpartýs til að fagna opnun sýningar *Fjórar listakonur byrjuðu á öfugum enda... ....."Við erum að undirbúa lokun sem er í raun og veru hefðbundin opnun," segir Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir sem er ein listakvennana fjögurra sem standa að sýningunni. Hinar eru Eva Signý Berger, Rakel McMahon og Una Björk Sigurðardóttir. MYNDATEXTI: Lokaspretturinn Listamennirnir fjórir ásamt sýningarstjórum nýttu rýmið í Kling og Bang sem vinnustofur. Lokunarpartíð hefst kl. 17 á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar