Borgarfundur námsmanna

Heiðar Kristjánsson

Borgarfundur námsmanna

Kaupa Í körfu

Menntamálin í brennidepli á fundi námsmannahreyfinga í Háskólabíói Á FJÓRÐA hundrað manns mættu á borgarafund um menntamál sem breiðfylking námsmannahreyfinga stóð fyrir í Háskólabíói í gærkvöldi. ...Framsögumenn á fundinum voru Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr, Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðisvísindasviðs HÍ, Saga Garðarsdóttir, stúdent við Listaháskóla Íslands, og Hreiðar Már Árnason framhaldsskólanemi. Fundarstjóri var Sigurjón M. Egilsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar