Galdrasatafir Jóns Gunnars Árnasonar
Kaupa Í körfu
Skissur og teikningar úr síðasta stóra verki Jóns Gunnars Árnasonar sýndar í Gallery Turpentine GALDRASTAFIR nefnist sýning sem opnuð verður klukkan 17 í dag í Gallery Turpentine að Skólavörðustíg 14, 2. hæð. Þar eru sýndar teikningar og skissur eftir Jón Gunnar Árnason myndhöggvara, en verkin eru hluti af hans síðasta stórvirki, Galdri, sem Jón Gunnar vann að á vinnustofu sinni á Borgarspítalanum árin 1986 til 1988. MYNDATEXTI: Galdraverk Sveinn Þórhallsson galleristi í Gallery Turpentine, Helgi Þorgils Friðjónsson sýningarstjóri og Þorbjörg Jónsdóttir við eitt galdrastafaverk Jóns Gunnars Árnasonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir