Skíðamót Íslands

Skapti Hallgrímsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

Spennandi sprettganga KEPPNI í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands á Akureyri í gær var gríðarlega spennandi, bæði í kvenna- og karlaflokki. .... í karlaflokki hafði Sævar Birgisson frá Ísafirði forystu lengi vel en Akureyringurinn Andri Steindórsson komst fram úr honum á síðustu stundu og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum. Þeir komu nánast fljúgandi hlið við hlið í markið og eru hér nýlentir. Birtist á baksíðu með tilvísun á Íþróttablað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar