Haukar - Fram 28:32

hag / Haraldur Guðjónsson

Haukar - Fram 28:32

Kaupa Í körfu

Undanúrslitin á Íslandsmótinu í handknattleik karla, N1-deildinni, hófust í gær. Fram kom verulega á óvart með því að leggja Hauka, 32:28, á útivelli en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Birtist á forsíðu með tilvísun á Íþróttablað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar