Síðasti dagur Alþingis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Síðasti dagur Alþingis

Kaupa Í körfu

ALÞINGI lauk störfum skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi og halda þingmenn nú í kosningabaráttuna. Aldrei fyrr hefur þing setið að störfum svo nálægt kosningum, enda hafa aðstæður verið mjög óvenjulegar í kjölfar bankahrunsins. Að venju var glatt á hjalla þegar forseti hafði slegið í bjölluna í síðasta sinn og þingmenn kvöddust með virktum. Margir gamalreyndir þingmenn hverfa nú af þingi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar