Síðasti dagur fyrir kosningar

Síðasti dagur fyrir kosningar

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN afgreiddu nokkur frumvörp sem lög á seinasta þingdegi fyrir kosningar. Lög sem gera kaup á vændi refsiverð voru samþykkt með 27 atkvæðum gegn 3. Breytingar á skaðabótalögunum bæta réttarstöðu bótaþega og lög voru samþykkt sem bæta aðgang fjárlaganefndar að upplýsingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar