Girðingin fær nýtt hlutverk

Svanhildur Eiríksdóttir

Girðingin fær nýtt hlutverk

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Hinn gamli hafnaboltavöllur hermannanna á Keflavíkurflugvelli, nú Ásbrú, hefur fengið nýtt hlutverk. Völlurinn þykir ákjósanlegur staður til þess að viðra hundana sína á öruggu svæði. Þó eiga þeir smávöxnu til að smjúga undir girðinguna eins og Herkúles, ef marka mátti hróp eigandans sem var að viðra hann og tólf aðra hunda sína á svæðinu nýverið. Eitthvað virðist þó vanta upp á að aðrir hundaeigendur hreinsi upp eftir hunda sína

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar