Nefnd um Evrópumál
Kaupa Í körfu
NAUÐSYNLEGT er að halda áfram umræðum um kosti og galla Evrópusambandsaðildar fyrir íslenskt samfélag á opinn og lýðræðislegan hátt. Það er samhljóma niðurstaða nefndar um þróun Evrópumála sem ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks setti á laggirnar. Nefndin var stofnuð í mars í fyrra og í henni sátu fulltrúar þingflokkanna og helstu hagsmunasamtaka landsins. MYNDATEXTI Ósamstiga en sögð nauðsynleg nefnd Nefndarmenn voru allir sammála um nauðsyn þess að ræða áfram kosti og galla Evrópusambandsaðildar fyrir íslenskt samfélag á opinn og lýðræðislegan hátt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir