Útför / Ingólfur Guðbrandsson

Heiðar Kristjánsson

Útför / Ingólfur Guðbrandsson

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Ingólfs Guðbrandssonar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Líkmenn voru synir, tengdasynir og barnabarn Ingólfs, þeir Andri Már og Árni Heimir Ingólfssynir, Knut Ødegård, Björn Bjarnason, Leifur Bárðarson, Thomas Stankiewicz, Kristinn Sv. Helgason og Bjarni Benedikt Björnsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson jarðsöng en meðal fjölda tónlistarmanna við athöfnina voru félagar úr Pólýfónkórnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar