Eldhúsdagur á Alþingi

Eldhúsdagur á Alþingi

Kaupa Í körfu

EKKI var sáttasvipur yfir þingumræðum á lokadegi þingsins í gær þrátt fyrir nýgert samkomulag um þinglokin. Heitar stjórnmálaumræður fóru fram eftir að forsætisráðherra hafði lesið upp tillögu um frestun þingfunda. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega MYNDATEXTI Bjarni Benediktsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar