Förðun

Förðun

Kaupa Í körfu

Sterkir litir þurfa ekki að vera varasamir,“ segir Björg Alfreðsdóttir, förðunarmeistari hjá MAC, og bendir á að það verði sterkir og kraftmiklir litir í tísku í sumar. Þessa sterku litastrauma mátti t.d. sjá í förðuninni á tískusýningum fyrir sumarið hjá John Galliano sem var með skæra og bjarta liti eins og bleikt, grænt, og ferskjulitað og hjá Gucci mátti sjá afgerandi sæbláan lit á augnlokum fyrirsætanna. MYNDATEXTI Kristveig Lárusdóttir var förðuð með ferskjulituðum og fjólubláum augnskuggum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar