Agnar Róbertsson

Sigurður Sigmundsson

Agnar Róbertsson

Kaupa Í körfu

... Fleiri listamenn en söngfólk láta að sér kveða. Agnar R. Róbertsson bóndi á Jaðri heldur um þessar mundir sölusýningu á 12 olíumálverkum í versluninni Strax á Flúðum. Agnar hefur frá barnæsku haft áhuga á að teikna og mála. Hestar eru honum hugleiknir en hann rekur hrossaræktarbú á Jaðri ásamt eiginkonu sinni Kristbjörgu Kristinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar