Ásdís og Þórey / Hafnarfjarðarleikhúsið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásdís og Þórey / Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

ÓDÓ á gjaldbuxum er heiti einleiks eftir Ásdísi Thoroddsen sem frumfluttur verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu á morgun. Þórey Sigþórsdóttir fer þar með hlutverk ódæðu sem býður heim í stofu en Ásdís leikstýrir uppsetningunni. MYNDATEXTI Ódóið afhjúpað Ásdís Thoroddsen, höfundur og leikstjóri verksins, og Þórey Sigþórsdóttir leikkona á sviði Hafnarfjarðarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar